Karfa

Loka

Mandalan

Mandalan er hringlaga form sem er þekkt meðal ólíkra menningarheima í árþúsundir, en orðið mandala kemur úr sanskrít og þýðir hringur. Hringurinn hefur engan enda og enga byrjun og er því óendanlegur. Mandalan táknar bæði alheiminn og óendanleikann. Hún táknar bæði hinn sýnilega heiminn og einnig þann ósýnilega heim sem býr innra með okkur öllum.

Mandalan getur haft margskonar róandi áhrif á andlega líðan fólks og er til dæmis nýtt við hugleiðslu. Einbeitingin sem skapast við að teikna hringlaga form mandölunnar er talin hafa róandi áhrif á hugann og losa um streituhormón í líkamanum.

Ótamin íslensk náttúran skartar fjölmörgum fallegum blómum og jurtum. Á sængurverum Blómkolls er gleym-mér-ei, bláklukku og holtasóley raðað upp í hið forna hringlaga form og tengja saman þennan aldagamla táknheim mandölunnar og orku íslenskrar náttúru.

 

Some scientific references on the positive effects of mandala

Jung, C. G. (1959) Mandala symbolism. Princeton, NJ, Princeton University Press.
Henderson, P., Rosen, D., & Mascaro, N. (2007). Empirical study on the healing nature of mandalas. Psychology of Aesthetics, Creativity, and the Arts, 1, 148–154*
Schrade, C., Tronsky, L., & Kaiser, D. H. (2011). Physiological effects of mandala making in adults with intellectual disability. The Arts in Psychotherapy, 38, 109–113

Hello You!

Join our mailing list